Skrifstofa LSA verður áfram lokuð en starfsmenn taka nú á móti sjóðfélögum í fyrirfram bókaða tíma. Við hvetjum áfram til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti rafræn samskipti
Vakin er athygli á því að enn er lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu LSA vegna útbreiðslu Covid-19 en tekið er á móti gögnum á afgreiðslutíma sem er eftirfarandi um jól og áramót: