Rafrænn ársfundur

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. maí kl. 14:00. 
 

Dagskrá fundarins:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Afgreiðsla ársreiknings
  3. Tryggingafræðileg athugun
  4. Kynning á fjárfestingarstefnu
  5. Stjórnarkjöri lýst
  6. Kosning löggilts endurskoðanda
  7. Breytingar á samþykktum
  8. Ákvörðun um stjórnarlaun
  9. Önnur mál

Gögn fundarins:
Ársreikningur
Tillögur til samþykktarbreytinga

Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum. Þeir sjóðfélagar sem vilja sitja fundinn þurfa skrá sig hér í síðasta lagi 9. maí. Tengill til innskráningar á fundinn ásamt leiðbeiningum verður sendur í tölvupósti mánudaginn 10. maí.

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar