Ávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar var 5,9% á árinu 2010

á fundi sínum í 9. mars sl.

Nafnávöxtun sjóðsins á árinu var 5,9% og raunávöxtun 3,3%.  Meðal raunávöxtun síðustu 5 ára er 3,4% og 4,3% síðustu 10 ár.

Heildar eignir í lok árs námu 7.643 milljónum króna. Iðgjöld ársins námu 199 milljónum króna og greiddar voru 367 milljónir króna í lífeyri.

Tryggingafræðileg staða sjóðsins er neikvæð um 34,4%, en Akureyrarkaupstaður er í ábyrgð fyrir skuldbindingum sjóðsins.