Rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóða

lífeyrissjóða og gagnrýnt hefur verið hversu hár rekstrarkostnaðurinn er.  Vegna þessarar umræðu hafa Landssamtök lífeyrissjóða borið saman rekstarrkostnað lífeyrssjóða í nokkrum aðildarríkum Efnahags- og framfararstofnunarinnar OECD.  Skv. þeim samanburði er rekstarkostnaður íslenskra og danskra lífeyrissjóða lægri en í nokkrum öðrum aðildarríkum eða sem svarar til 0,2% af heildareignum sjóðanna.

Hér meðfylgjandi má sjá fréttatilkynningu Landssamtaka lífeyrissjóða.