Ársfundur sjóðsins

Á dagskrá fundarins verða venuleg ársfundarstörf.
Ársfundurinn er opinn öllum sjóðfélögum með málfrelsi og tillögurétt.

Ársreikning sjóðsins, sem stjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. mars, má nálgast hér.
Tillögur til breytingar á samþykktum má nálgast hér.