Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar var haldinn miðvikudaginn 15. maí s.l.   Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.

Hér má finna gögn vegna fundarins:

Skýrsla stjórnar
Glærur frá fundinum
Ársreikningur sjóðsins