Starfslokanámskeið

Markmið námskeiðsins er að hjálpa starfsfólki að undirbúa starfslok vegna aldurs, aðlaga sig breyttu lífsmynstri og stuðla að innihaldsríku lífi að starfi loknu.

Námskeiðið stendur öllum starfsmönnum Akureyrarbæjar eldri en 60 ára til boða og er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Dagskrána og frekari upplýsingar má nálgast hér.