Sjóðfélagayfirlitin komin út

Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirlit við greidd iðgjöld skv. launaseðlum.   Ef iðgjöld vantar inn á yfirlitið getur sjóðfélagi leitað til starfsfólks Stapa lífeyrissjóðs, sem sér um rekstur sjóðsins, við lausn málsins.