Skrifstofa LSA lokuð eftir hádegi 7. mars

Vegna flutninga verður skrifstofa LSA lokuð eftir hádegi nk. fimmtudag. Þá flyst starfsemin af 3. hæð og opnum við aftur föstudaginn 8. mars á 2. hæð að Strandgötu 3. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.