Ársfundur LSA 10. maí

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, þriðjudaginn 10. maí kl. 16:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg ársfundarstörf og er hann opinn öllum sjóðfélögum með málfrelsi og tillögurétti.

Ársreikning sjóðsins sem stjórn samþykkti á fundi sínum þann 8. mars má nálgast hér.