Fréttir

Útsending til sjóðfélaga

Þessa dagana berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2014.

Út er komið 2. tölublað Vefflugunnar

Nú hefur Vefflugan, veffréttablað Landssamtaka lífeyrissjóða, hafið sig til flugs á ný og út er komið 2. tölublað.