Fréttir

Samþykktarbreytingar hafa verið staðfestar

Á aukaársfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar sem haldinn var þann 4. október 2018 voru meðal annars lagðar til breytingar á samþykktum sjóðsins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samþykkt breytingarnar og hafa þær því tekið gildi.