Fréttir

Jóhann Steinar Jóhannsson ráðinn framkvæmdastjóri

Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.

Framkvæmdastjóri hefur sagt starfi sínu lausu

Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá sjóðnum.