Fréttir

Breytingar á húsnæði

Breytingar eru hafnar á húsnæði Stapa að Strandgötu 3. Sjóðfélagar LSA eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar kunna að valda.