Fréttir af ársfundi LSA
20.06.2025
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar fór fram 18.júní sl. Fundurinn var haldinn að Strandgötu 3 og á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf, samþykktarbreytingar og samruni við Brú lífeyrissjóð.