Fréttir

Skrifstofa LSA opnar að nýju

Skrifstofa LSA á opnar aftur fyrir heimsóknir mánudaginn 31. janúar. Við hvetjum þá sem eiga erindi við sjóðinn til að gæta sóttvarna og nýta áfram rafrænar þjónustuleiðir þegar hægt er.

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu

Skrifstofa LSA verður lokuð fyrir heimsóknir frá og með mánudeginum 17. janúar. Tekið er á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.

Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar

Um áramótin voru gerðar breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.