Fréttir

Áfram lokað en hægt að bóka tíma fyrir heimsóknir

Skrifstofa LSA verður áfram lokuð en starfsmenn taka nú á móti sjóðfélögum í fyrirfram bókaða tíma. Við hvetjum áfram til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti rafræn samskipti

Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar

Þann 1. janúar voru gerðar breytingar á hlutfalli staðgreiðslu og fjárhæð persónuafsláttar.