Fréttir

Ársreikningur staðfestur

Stjórn LSA staðfesti ársreikning sjóðsins á fundi sínum 19. mars sl. Nafnávöxtun síðasta árs var 3,9% sem svarar til 0,7% raunávöxtunar. Meðal raunávöxtun sl. 5 ár er 4% og 3,2% sl. 10 ár.

Skrifstofa LSA lokuð eftir hádegi 7. mars

Vegna flutninga verður skrifstofa LSA lokuð eftir hádegi nk. fimmtudag þegar starfsemin flyst af 3. hæð á 2. hæð að Strandgötu 3.