Fréttir

LSA hefur sameinast Brú lífeyrissjóði

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Brúar lífeyrissjóðs sem fólu í sér að LSA verður að E-deild sjóðsins. Sameining Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar við Brú lífeyrissjóð er því orðin að veruleika.