25.02.2015
Út er komið 4. tölublað Vefflugunnar,fréttablaðs Landssamtaka lífeyrissjóða sem eins og nafnið gefur til kynna er gefið út rafrænt.
09.02.2015
Fjármálaeftirlitið og Landssamtök lífeyrissjóða kynntu þann 4. febrúar sl. helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar en rannsókn þessi var hluti fjölþjóðlegs verkefnis með samræmdri aðferðarfræði um nægjanleika lífeyris í ríkjum Efnahags og framfarastofnun Evrópu, OECD.