Fréttir

Afgreiðslutími um jól og áramót

Vakin er athygli á því að enn er lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu LSA vegna útbreiðslu Covid-19 en tekið er á móti gögnum á afgreiðslutíma sem er eftirfarandi um jól og áramót:

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2020.

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu

Skrifstofa LSA verða lokuð fyrir heimsóknir frá og með mánudeginum 5. október. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.

Fréttir af ársfundi LSA

Fimmtudaginn 11. júní var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, fimmtudaginn 11. júní kl. 14:00.

Skrifstofa LSA opnuð á ný

Skrifstofa LSA er aftur opin fyrir heimsóknir. Við hvetjum samt til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti áfram rafrænar lausnir og símtöl ef hægt er.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2019.

Ársreikningur staðfestur

Stjórn LSA staðfesti ársreikning sjóðsins á fundi sínum 24. mars sl. Nafnávöxtun síðasta árs var 9,6% sem svarar til 6,7% raunávöxtunar. Meðal raunávöxtun sl. 5 ár er 4,4% og 3,9% sl. 10 ár.

Lokað fyrir heimsóknir hjá LSA

Skrifstofa LSA verður lokuð fyrir heimsóknir frá og með föstudeginum 20. mars. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.

Tímabundnar breytingar vegna læknisvottorða

Í ljósi þeirrar fordæmalausu stöðu sem er nú í samfélaginu vegna Covid-19 faraldursins hefur Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar orðið við ósk Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) um að beina sjóðfélögum ekki til heimilislækna vegna læknisvottorða á næstunni.