Fréttir

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

Starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Vefflugan hefur sig til flugs á ný

Fimmta tölublað Vefflugunnar hefur litið dagsins ljós en um er að ræða veffréttablað sem gefið er út af Landssamtökum lífeyrissjóða.