Fréttir

Skrifstofan lokuð eftir hádegi 19. júní

Í tilefni af aldarafmæli kosningarréttar íslenskra kvenna verður skrifstofa Stapa lífeyrissjóðs lokuð frá kl. 12:00 næstkomandi föstudag 19. júní.