Tilkynning send sjóðfélögum um samruna við Brú
29.10.2025
Í dag var send út tilkynning til sjóðfélaga LSA um samruna við Brú lífeyrissjóð og að um næstu mánaðamót muni Brú greiða út lífeyri til sjóðfélaga LSA. Greiðslutilkynningar birtast á Mínum síðum hjá Brú og Ísland.is á útborgunardegi.