Fréttir

Tilkynning send sjóðfélögum um samruna við Brú

Í dag var send út tilkynning til sjóðfélaga LSA um samruna við Brú lífeyrissjóð og að um næstu mánaðamót muni Brú greiða út lífeyri til sjóðfélaga LSA. Greiðslutilkynningar birtast á Mínum síðum hjá Brú og Ísland.is á útborgunardegi.

LSA sameinast Brú lífeyrissjóði

Stjórnir Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar og Brúar lífeyrissjóðs hafa samþykkt samruna sjóðanna. Grundvöllur samrunans er að réttindi og réttindaávinnsla sjóðfélaga LSA verður óbreytt sem og bakábyrgð Akureyrarbæjar.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá 1. janúar til 30. september 2025.