Fréttir

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Síðastliðinn miðvikudag 17. maí var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur LSA

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, miðvikudaginn 17.maí kl. 14:00.