Fréttir

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2020.

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu

Skrifstofa LSA verður lokuð fyrir heimsóknir frá og með fimmtudeginum 25. mars. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.

Ársreikningur staðfestur

Stjórn LSA staðfesti ársreikning sjóðsins á fundi sínum 23. mars sl. Nafnávöxtun síðasta árs var 11,2% sem svarar til 7,4% raunávöxtunar. Meðal raunávöxtun sl. 5 ár er 4,1% og 4,3% sl. 10 ár.