Fréttir

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar fór fram í dag. Fundurinn var haldinn að Strandgötu 3 og á dagskrá voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur LSA

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, fimmtudaginn 16. maí kl. 14:00.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá 1.janúar til 31.desember 2023.

Ársreikningur 2023

Stjórn LSA staðfesti ársreikning sjóðsins á fundi sínum í dag 13. mars. Nafnávöxtun síðasta árs var 7,7% sem svarar til -0,3% raunávöxtunar.