Fréttir

Út er komið 2. tölublað Vefflugunnar

Nú hefur Vefflugan, veffréttablað Landssamtaka lífeyrissjóða, hafið sig til flugs á ný og út er komið 2. tölublað.

Gögn frá ársfundi 2014

Í gær, miðvikudaginn 25. júní, var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur sjóðsins 25. júní

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, miðvikudaginn 25. júní kl. 16:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg ársfundarstörf og er hann opinn öllum sjóðfélögum með málfrelsi og tillögurétti.

Páskakveðja

Starfsfólk Stapa óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska. Skrifstofa sjóðsins verður lokuð á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl kl. 9:00.

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Á næstu dögum berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar seinni hluta árs 2013. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á yfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Ef iðgjöld vantar inn á yfirlitið getur sjóðfélagi leitað til starfsfólks Stapa lífeyrissjóðs, sem sér um rekstur sjóðsins, við lausn málsins.

Raunávöxtun LSA 7,2% á árinu 2013

Stjórn LSA og framkvæmdastjóri staðfestu ársreikning sjóðsins á fundi sínum 19. mars sl. Nafnávöxtun síðasta árs var 11,1% sem svarar til 7,2% raunávöxtunar. Meðal raunávöxtun sl. 5 ár er 3,9% og 5,0% sl. 10 ár.

Nýtt fréttablað - Vefflugan

Lífeyrisgáttin - réttindi í öllum lífeyrissjóðum á einum stað

Ávöxtun 8,2% á fyrri helmingi ársins

Stjórn LSA hefur afgreitt árshlutareikning fyrir fyrri helming ársins 2013.

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar var haldinn miðvikudaginn 15. maí s.l.