Fréttir

Skrifstofa LSA lokuð eftir hádegi 7. mars

Vegna flutninga verður skrifstofa LSA lokuð eftir hádegi nk. fimmtudag þegar starfsemin flyst af 3. hæð á 2. hæð að Strandgötu 3.

Breytingar á húsnæði

Breytingar eru hafnar á húsnæði Stapa að Strandgötu 3. Sjóðfélagar LSA eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar kunna að valda.

Opnunartími yfir hátíðirnar

Upplýsingar um opnunartíma skrifstofu LSA um jól og áramót.

Samþykktarbreytingar hafa verið staðfestar

Á aukaársfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar sem haldinn var þann 4. október 2018 voru meðal annars lagðar til breytingar á samþykktum sjóðsins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samþykkt breytingarnar og hafa þær því tekið gildi.

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Nú hafa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2018 verið send út til sjóðfélaga.

Fréttir af aukaársfundi

Fimmtudaginn 3. október var aukaársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru breytingar á samþykktum og stjórnarkjör.

Aukaársfundur sjóðsins

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, fimmtudaginn 4. október kl. 15:00

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Þriðjudaginn 26. júní var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, þriðjudaginn 26. júní kl. 16:00.

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2017.