Fréttir

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Nú hafa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2018 verið send út til sjóðfélaga.

Fréttir af aukaársfundi

Fimmtudaginn 3. október var aukaársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru breytingar á samþykktum og stjórnarkjör.

Aukaársfundur sjóðsins

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, fimmtudaginn 4. október kl. 15:00

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Þriðjudaginn 26. júní var ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar haldinn að Strandgötu 3. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.

Ársfundur sjóðsins

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri, þriðjudaginn 26. júní kl. 16:00.

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar vegna ársins 2017.

Raunávöxtun LSA 3,4% á árinu 2017

Stjórn LSA og framkvæmdastjóri staðfestu ársreikning sjóðsins á fundi sínum 27. mars 2018. Nafnávöxtun síðasta árs var 5,2% sem svarar til 3,4% raunávöxtunar.

Ný vefsíða

Vefur sjóðsins hefur fengið nýtt útlit. Breytingin á meðal annars að auðvelda sjóðfélögum aðgengi að upplýsingum um réttindi hjá sjóðnum.

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Næstu daga berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar á árinu 2017.

Jóhann Steinar Jóhannsson ráðinn framkvæmdastjóri

Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.