Fréttir

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Á næstu dögum berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar seinni hluta árs 2013. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á yfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Ef iðgjöld vantar inn á yfirlitið getur sjóðfélagi leitað til starfsfólks Stapa lífeyrissjóðs, sem sér um rekstur sjóðsins, við lausn málsins.

Raunávöxtun LSA 7,2% á árinu 2013

Stjórn LSA og framkvæmdastjóri staðfestu ársreikning sjóðsins á fundi sínum 19. mars sl. Nafnávöxtun síðasta árs var 11,1% sem svarar til 7,2% raunávöxtunar. Meðal raunávöxtun sl. 5 ár er 3,9% og 5,0% sl. 10 ár.

Nýtt fréttablað - Vefflugan

Lífeyrisgáttin - réttindi í öllum lífeyrissjóðum á einum stað

Ávöxtun 8,2% á fyrri helmingi ársins

Stjórn LSA hefur afgreitt árshlutareikning fyrir fyrri helming ársins 2013.

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar var haldinn miðvikudaginn 15. maí s.l.

Ársfundur sjóðsins 15. maí

Ársfundur sjóðsins verður haldinn að Strandgötu 3, Akureyri

Ávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar var 7,7% á árinu 2012

Stjórn LSA og framkvæmdastjóri staðfestu ársreikning sjóðsins á fundi sínum 21. mars sl.

Sjóðfélagayfirlitin komin út

Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við

9% ávöxtun á fyrri helmingi ársins

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar afgreiddi 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum 25. september sl.